Friday, June 30, 2006

Nú?

Best að skilja eftir eitt lag til að stytta lesendum stundir (ef ekki aldur eins og Viggó). Lag dagsins er Take it easy, gamall Eagles-slagari, hér í flutningi nokkurra Asíubúa, líklegast hljómsveitin Gooks of Hazzard.

Gersovel, ég er farinn.

5 Comments:

Anonymous Kanada kaddlinn said...

Ógeðslega fyndið.

7:44 PM  
Anonymous Anonymous said...

Merkilegt hvað lagið skilar sér samt.
Svo væri ég alveg til í svona hauskúpukápu.........kúpukápa skemmtilegt orð....hmmm.

Bryn.

9:47 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Japaninn kann alveg að gera kópíubönd alla leið. Sá eitthvað vídeó með Queen-eftirhermubandi sem fór svo langt yfir strikið að strikið var bara punktur fyrir þeim, eins og sagt var hér í eina tíð.

8:16 PM  
Blogger Magnús said...

Ég hef andstyggð á fjárans Örnunum, maður.

10:43 PM  
Anonymous Anonymous said...

hi, ingvarvalgeirs.blogspot.com!
[url=http://viagrakaufen.fora.pl/] viagra bestellen ohne rezept[/url] [url=http://viagrabestellen.fora.pl/] viagra bestellen rezeptfrei[/url] [url=http://viagradeb.fora.pl/] viagra kaufen [/url] [url=http://viagradea.fora.pl/] viagra kaufen [/url] [url=http://viagradec.fora.pl/] viagra kaufen online[/url] [url=http://viagraded.fora.pl/] viagra kaufen ohne rezept[/url]

4:05 PM  

Post a Comment

<< Home