Sunday, June 18, 2006

Paul

Hann á ammælídag o.s.frv. Paul McCartney er 64 í dag og því væri When I´m 64 viðeigandi lag daxins. Fann það bara hvergi svo ég henti inn þessu.

Keddlingin farin aftur til útlanda svo heima hjá mér verður standandi krakkorgía með dvergvöxnum Austur-þýskum krypplingum undir aldri.

Bið annars að heilsa með stuttri gamansögu:

Palli var einn í heiminum. Hemmi Gunn var samt hress.

6 Comments:

Anonymous Eyvindur said...

Palli var einn í heiminum. Svo fékk hann SMS með lélegum brandara frá Ingvari Valgeris.

6:48 PM  
Blogger Gauti said...

fattarinn minn er farinn í sumarfrí . . var ekki að fatta hvað væri merkilegt ad kallinn væri 64 . . þetta hlýtur ad vera hitinn . . þetta lagast um leið og ég kem í kuldann á skerinu.
. . en hei ! "Will you still need me, will you still feed me,
When I'm sixty-four". . .
og svarið er nei . . kellan bara farin . . grey hann

12:11 PM  
Anonymous Pétur Örn said...

"When I get older,
losing Heather,
many days from now"

1:36 PM  
Blogger Olga Bj� said...

Eitthvað segir mér að það komi næst pistill um íþróttameiðsl íþróttaálfsins hér. ;)

8:03 PM  
Anonymous Anonymous said...

ingvar pingvar palvúúú.....

Bryn.

10:36 AM  
Anonymous Anonymous said...

palavúú hihihi

Bryn.

10:36 AM  

Post a Comment

<< Home