Wednesday, June 28, 2006

Röss

Fjárfesti áðan í fallegum pakka. Hann inniheldur fjóra mynddiska með Rush-tónleikum, sem áður voru bara fáanlegir (og sumir ófáanlegir) á bandi. Ég á þetta reyndar á bandi, en bandið er gamalt og slitið, eins og eigandinn.
Nú, við strákarnir í búðinni höfum leyft þessu ögn að rúlla í dag og það er svakastuð. Enda syng ég hástöfum:

Ég sá hana í horninu á Mánabar
hún minnti mig á Geddy Lee...

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ingvar Blogg-óði!!!!!!
sem er gaman

Bryn :o)

3:53 PM  
Anonymous Anonymous said...

ríföríng tú mörg blogg bara í dag.

Bryn.

3:54 PM  
Anonymous Anonymous said...

hef ekkert betra að gera ´+i vinnunni minni en að commenta á bloggið þitt.
Sem er líka gaman.
Bryn.

3:55 PM  
Anonymous Anonymous said...

mér finnst flest gaman

Bryn

3:55 PM  
Anonymous Anonymous said...

nema það sem er leiðinlegt.

Bæ, Bryn.

3:56 PM  
Anonymous Pétur Örn said...

Ég skellti Roll the bones á fóninn og hækkaði vel í því.

Brynka hressa.

9:59 PM  

Post a Comment

<< Home