Friday, August 11, 2006

Fídbakk

Nú, jæja. Hinsegin dagar í húrrandi svíngi. Það ætti að segja okkur strákunum, sem ekki eru hver aftran á öðrum, að standa fyrir Svoleiðis dögum á vori komanda. Straight Pride. Kröfuganga gagnkynhneygðra niður Hverfisgötuna eða Skipholtið. Flennistór kröfuspjöld með áletrunum eins og "Betri eru bleikir barmar en brúnir þarmar" og "Sonur minn er enginn hommi". Hafa gönguna að sjálfsögðu um helgi svo helgarpabbarnir geti komið í þynnkunni með krakkana og troðið þau út af rjómaís og öðru gúmmelaði.

Annars er ég að fara á konsert með erlendum attaníossa að nafni Morrissey á morgun. Hann er víst svo mikið grænmeti að það má ekki sjást róstbíf í nágrenni Hallarinnar samkvæmt kröfulista. Ætli verði þá bara seldar pizzur með aspargus, brokkolí og sýrðum rjóma?
Skrýtið, ég þekki homma sem er mikið fyrir "kjötið". En þeir eru jú misjafnir eins og við kynvísa fólkið. Gefa lífinu lit.

Getraunin er á enda. Aðeins tveir gátu rétt, sem er þremur meira en ég bjóst við.

Ekki merkileg sem slík, en svo er að fyrirsagnirnar síðan 21. júlí (sem var tveggja ára afmæli síðunnar) hafa allar verið nöfn á Rush-plötum. Í réttri röð, m.a.s. Eins og ég segi, ekki merkilegt, en...

Góða Helgi P.

14 Comments:

Blogger Magnús said...

Með sýrðum rjóma. Trúlegt.

6:18 PM  
Anonymous Þröstur said...

Ég er annars á þeirri skoðun að við eigum að vera góð við kynvillt fólk á meðan það lifir. Því þegar það deyr mun það brenna í helvíti til eilífðar. Einn hommi sagðist hafa upplifað að vera á milli lífs og dauða. Hann sagðist hafa séð mikla birtu og mikið ljós. Auðvitað gerði hann það. Það logar allt í helvíti.

8:28 PM  
Anonymous Anonymous said...

Það er auðséð að bæði skrifari og hinir hafa enga "hinsegin" í sínum fjölskyldum, þó sannað sé að samkynhneigðir séu 4% af öllu mannkyni.
Við erum hérna öll saman og hvort sem við erum sköllótt, feit, ljót, hommar, þroskaheft eða á annan hátt skerum okkur úr, hafa allir sinn tilverurétt og hana nú

8:44 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Í fyrsta lagi - ég skal ekki trúa því að neitt sé sannað í þessum efnum, þó 4% geti alveg verið nærri lagi. Það er allavega talið, en þó alls ekki sannað.

Skrifaðu svo undir, kerling.

8:59 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ja ég vildi bara segja lifi byltingin...og Kanada rúlar sko. Kveðja Sif og Sigurjón í Victoria,BC. Kanada

2:50 AM  
Anonymous Anonymous said...

Það er athyglisvert að sá sem ekki skrifar undir setur okkur samkynhneygða fólkið í flokk með ljótum, feitum og þroskaheftum.

Líttu á þín eigin skrif áður en þú skammar aðra fyrir ónærgætni.

Garðar B.

12:32 PM  
Blogger Elvar said...

Ingvar þú sýnir sósíalískar hliðar við vægast sagt undarleg tilefni.

12:38 PM  
Anonymous Heiða said...

Lesbíum finnast líka betri bleikir barmar en brúnir þarmar. Ertu þá kannski lesbía, Ingvar?

12:42 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Elvar - hvar er sósíalíska hliðin sem þú talar um? Láttu mig vita svo ég geti lagað þetta.

Heiða - jú, ég er lesbía föst í karlmannslíkama, eins og Eddie sagði hér um árið.

2:03 PM  
Anonymous Þröstur said...

Já svo má ekki gleyma því að dagur örvhentra er á sunnudaginn.

Já mér finnst það algjörlega ósanngjarnt að vera settur í sama hóp og kynvillingar, bara af því að ég er feitur, ljótur og sker mig út hvar sem ég kem.

2:13 PM  
Anonymous Þröstur allur út skorinn said...

úr! úr! úr!!! átti þetta að vera en ekki hinsegin. Varð kannski svona í tilefni dagsinns.

2:41 PM  
Anonymous Anonymous said...

Af hverju fer ekki Gay-pride gangan UPP laugaveginn, á móti einstefnu?

3:09 PM  
Blogger Jimy Maack said...

Þessir Rush brandarar eru sumir þeir slöppustu síðan... ég veit ekki hvenær..

Hvernig færðu það út að 'Vinka bless í konunga' sé á einhvern máta fullnægjandi þýðing á 'Farewell to kings?'

Málfræði takk!

8:04 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hvað halda þessir hommar (og lesbíur) að þau séu? Hvað í ands. kemur mér það við hvað þau gera upp í rúmi heima hjá sér?? Amk er það ekki tilefni til þess að fara í göngu niður laugarveginn! Vei vei ég læt annan mann ríða mér í rassinn!!

Nú hvers vegna fara þeir ekki sem nota eingögnu trúboðastellinguna í kröfugöngu (væntanlega þá með blessun þjóðkirkjunnar) vei vei við notum trúboðastellinguna!!

Er það svo að það er allt í einu lagi farið að skipta máli hvernig þú ríður eða hverjum og þá af hvaða kyni!! Eru hommar og lesbíur eitthvað sérstök fyrir það - nú þá heimta ég réttindi og virðingu fyrir þeim sem nota bara trúboðastellinguna!!!


H. kínverji

3:26 AM  

Post a Comment

<< Home