Friday, August 11, 2006

Óljós slóð

Fyrst ég fann þetta er mál að setja það inn. Eitt sinn var ég að horfa á þetta með Halla, vini mínum, og hann ekki bara gubbaði af hlátri heldur líka blánaði í framan og ég hélt hann myndi exjúllí deyja úr hlátri. Gersovel.

Arsenio er fínn. Ein færla eftir og svo er djetraunin búin og bara tveir með rétt svör.

7 Comments:

Anonymous Pétur Örn said...

Hver er ekki búinn að sjá þessa snilldarmynd Amazon women on the moon?

1:43 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Sumir, sem eru ekki jafn gamlir og þroskaðir og við, eiga þessa ræmu eftir.
Vissirðu að hún er leyfarnar af Kentucky Fried Movie? Las það einhversstaðar, svo það hlýtur að vera satt.

2:15 PM  
Anonymous þórey Inga said...

Þetta er frábær mynd!

3:05 PM  
Anonymous Hannes Trommari said...

ég leigði þessa mynd þegar það var vídeóleiga í Svarta Svaninum við Rauðarárstíg 1992, gleymdi að skila henni í 4 daga og þá var búið að taka vídeóleiguna úr sjoppuni, ergo: ég á hana á eldgamalli VHS spólu í kjallaranum!
Hún er fáanleg á DVD!!

3:24 PM  
Anonymous Eyvindur said...

Ömm... Þetta er með verri sketchum sem ég hef séð... Yfir hverju var maðurinn næstum dáinn úr hlátri?

5:27 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Hann sá þig og dó næstum úr hlátri.

Eyvi minn, það er vísindalega sannað að þetta er einn fyndnasti sketsj í gervöllum heiminum og þótt víðar væri leitað.

5:52 PM  
Anonymous Hannes Trommari said...

Er þessi Eyvindur MH-ingur sem er að hlusta á Aminu allann daginn og finnst ekkert fyndið!

11:15 PM  

Post a Comment

<< Home