Saturday, September 23, 2006

Búmm

Mér finnst þessi auglýsing nokkuð skemmtileg. Til að valda engum misskiningi er engin tenging milli þessa myndkeiðs og síðustu færslu minnar.

Ég er ekkert að spila um helgina, bara snýta mér og horfa á fyrstu seríu af Monk með konunni. Börnin liggja vonandi sem mest frammi og éta nammi (þetta rímaði).

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Jamm, það er sko ekki æfingin sem skapar meistarann.
það er aukaæfingin.
Ertu að horfa á búdda munk, skúnkurinn þinn.
Maður er alveg hættur að vita hvar maður hefur þig.
Börnin éta eins og svín og Ingvar drekk...........
Kann líka að ríma.
Megir þú snýta þér í friði.
Lifi allir búddamunkar.

10:51 PM  
Blogger Bjarni R said...

Þetta er bara eins og í spaghettí-vestrunum nema hvað það vantar meistara Morricone! John Phillip Law var þó öllu færari með byssurnar í Dauðinn ríður hesti.

Annars hafa þeir búddhamunkar sannarlega verið til sem hefðu þegið þessi vopn til að fást við vantrúaða. Það er eins með búddhismann og kristindóminn, ekki hafa allir þar verið friðsamir í gegnum aldirnar.

6:15 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Eins og sagt var um Búdda hér eitt sinn - hvað ætlar 150 kílóa maður að kenna manni um sjáfsaga?

11:40 AM  

Post a Comment

<< Home