Wednesday, September 06, 2006

Heillahamingjuóskir

Mig langar að óska Adda Fannari, hinum rauðhærða gítarleikara Skítamórals, og konu hans, Jesmine, til lukku með stúlkuna sem kom í heiminn fyrir fáum dögum. Þau öll lengi lifi.

Annars er þetta fyndið. Áfram Magni.

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

híhíhí.. stórborgin Borgarfjörður Eystri..lol

Bengtan

10:31 PM  
Anonymous Svenni said...

Ingvar varðandi spurniguna frá honum Gunna áðan getur verið að hann hafi verið að tala um Richard Lynch???? hann er alveg ófríður til hjaltlands....

2:25 AM  
Anonymous Anonymous said...

eða Wolfgang Preiss????

KV svenni

2:29 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Það var Richard Lynch, Bjarni vinur minn fann þetta.

Hann (þ.e.a.s. Lynch, ekki Bjarni) er alveg hreint hrikalega ógeðfelldur að sjá. Mjög óheppinn í framan. Hann lék líka í meistaraverkinu Invasion U.S.A. með Chuck Norris, svakalega skemmtileg mynd. :)

12:01 PM  
Anonymous Svenni said...

Þetta var að valda mér svo miklum hugaarangri að ég gat ekki sobbnað í nótt þannig að ég fór á stúfana og fann þennann blessaða mann núna getur Gunni verið rólegur.....

2:10 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hahahaha, hann er nú meiri sveitalubbinn...

kv. Jökull litli frændi úr stórborginni Stokkseyri

6:21 PM  

Post a Comment

<< Home