Tuesday, November 14, 2006

Ernir og James-bræður

Þrátt fyrir að vera ágætishljómsveit eru Eagles hálfgerðar kerlingar. Sjáið hér hvað Joe Walsh var að gera sama ár og ég fæddist, og svo hér hvað gerist löngu seinna, þegar hann er í Eagles.

Þess má geta að á fyrri upptökunni er trymbill, óhugnarlega líkur Jómba í Brain Police.

Nú er ljóst að sökum vinnu kemst ég ei að sjá Bond á frumsýningardaginn. Bévítans.

Allir í bíó á laugardag.

2 Comments:

Blogger Bjarni R said...

Bíóferðin verður a.m.k. sannkölluð pílagrímaferð þegar þar að kemur.

12:07 PM  
Blogger Gauti said...

Það vill oft til að þegar aldurinn færist yfir þá fer "greddan" úr spilamennskunni og í staðin verður hún vandaðri (minna hrá) . . í þessu tilviki finnst mér fyrri útgáfan mun flottari !

6:15 PM  

Post a Comment

<< Home