Monday, November 06, 2006

Langt liðið

Þar sem ég sé að sumir eru farnir að hafa áhyggjur af mér vil ég láta vita af mér.

Ástæðan fyrir fjarveru minni frá bloggheimum er þó ekki skemmtileg. Tengdapabbi, Eddi Olsen, lést sl. þriðjudag á sextugsafmælisdaginn sinn, eins og eflaust sum ykkar vita. Því hefur margt annað verið ofar á forgangslistanum en nöldur og kvabb á vefnum, t.d. að sinna fjölskyldunni þar sem karlsins er sárt saknað.

Mig langar að þakka kærlega fyrir hlýlegar kveðjur og skeyti til litlu familíunnar minnar.

Sný aftur með kvabb og leiðindi á næstu dögum.

11 Comments:

Blogger DonPedro said...

Heilshugar samúðarkveðjur þér til handa og þínum.

7:18 PM  
Anonymous Sveina María said...

Innilegar samúðarkveðjur til þín og fjölskyldu þinnar kæri vinur.

kv.smm

7:28 PM  
Anonymous Sævar Helgason said...

Hugheilar samúðarkveðjur til þín og þinna.

9:10 PM  
Blogger Magnús said...

Ég samhryggist.

12:42 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Takk, öll.

10:08 AM  
Blogger Jimy Maack said...

Samhryggist innilega.

10:24 AM  
Anonymous Jósi said...

Samhryggist

10:41 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ég samhryggist ykkur innilega.

Kv Ellen

11:10 AM  
Blogger Olga Bj� said...

Votta þér og þínum mína innilegustu samúð.

Kveðja
Olga Björt

11:56 AM  
Blogger Gauti said...

Samhryggjumst ykkur innilega.

Gauti og fjölsk.

5:35 PM  
Anonymous Svenni said...

Innilegar samúðarkveðjur til þín og fjölskyldu þinnar

Með Bestu kveðju

Svenni

9:04 PM  

Post a Comment

<< Home