Monday, November 20, 2006

Stop calling me Shirley

Fyrst ég er í Bond-fíling er tilvalið að henda þessu lagi inn. Þetta eru Propellerheads (sem rímixuðu hér í eina tíð titillagið úr On her Majesty´s Secret Service) ásamt Shirley Bassey (sem söng lögin í Goldfinger, Diamonds are forever og Moonraker).

Svo er tilvalið að henda inn annari getraun, fyrst Bjarni malaði síðustu.

Í þessu myndbandi leika tveir leikarar, sem voru óþekktir með öllu þegar myndbandið var gert. Ótrúlega skömmu síðar urðu þeir svolítið frægir. Hvað heita þeir?

Ég þakka þeim sem hlýddu, veriði sæl.

3 Comments:

Blogger Gauti said...

Annar er Judge Reinhold sem lék með Eddie Murphy í "Beverly Hills Cop" myndunum og mér sýnist hinn vera Christian Bale sem er frægastur fyrir American Psycho og Batman Begins

5:27 PM  
Blogger Gauti said...

iii djók . . Christian bale er alltof ungur til að vera þarna hehehe (mér fannst hann vera gæinn með Reinhold í vél) . . Bill Paxton er hinsvegar einn af Nasistunum (radiogæinn).

5:46 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Jessörríbobb - Gauti með´etta á tandurhreinu.

Hvernig fannst þér annars lagið?

6:16 PM  

Post a Comment

<< Home