Tuesday, November 14, 2006

Toni Jómfrú

Nú sé skammdegi. Þá er gott að lyfta sér upp svo vetrardrunginn nái ekki að kaffæra alla lífsgleði og jákvæðni sem býr innra með manni. Þá er annaðhvort hægt að hugsa fallegar hugsanir, nú eða bara kíkja HÉR!

2 Comments:

Anonymous þórey Inga said...

Ég er orðlaus...
Iron Maiden karakoe með Nintendo-undirspili!!!

4:51 PM  
Blogger Gauti said...

shit hvað ég missti mig í hláturstkrampa !
þetta er yndisleg snilld.

6:01 PM  

Post a Comment

<< Home