Wednesday, December 13, 2006

Ekki fótur fyrir þessu

Ætli Heather Mills sé að fara á Amster á fyllerí? Fá sér í fótinn...

Sjá hér.

Annars er ég í fíling, þrátt fyrir að hafa verið vakandi í alla nótt með Litla-Svepp. Hann nebblega fékk 40 stiga hita og læknirinn kom og alles. En hann er miklu betri núna og er að hressast, sérstaklega eftir að hann fékk sápukúlubox í skóinn.

Nú blæs hann sápukúlur upp um alla veggi og súlur og hananú.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home