Monday, December 04, 2006

Það hefst með Todmó

"Bara taka sjénsinn út á yzta grensinn" - agalegt leirburðarstagl hjá annars frábærri hljómsveit.

7 Comments:

Anonymous Hrokinn said...

... er þetta ekki meira svona var, frábær hljómsveit. Maður spyr sig?

Þegar stórt er spurt...

10:55 PM  
Anonymous Nesi Rokk said...

Todd er frábær hljómsveit vissulega, og allt saman frábært fólk, en það er sveitt þegar miðaldrafólk er að reyna að ná til ungu kynslóðarinnar með svona fíbblaskap!

9:39 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ólafur Haukur á að vísu metið með einhverju eins og "við svífum niður úr lofti - eins og helikopti". Todmó á ekki séns í það.

10:07 AM  
Blogger Gauti said...

ætli hafi verið rætt hvort ætti að ríma "sénsann" og "grensann" eða "sénsinn" og "grensinn" ?
. . þetta er allavega vont !

2:53 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Hef heyrt talað um "grensu" - kvenkynsorð - og er hálfs annars áratugs hefð fyrir því. Fullseint að skipta um kyn á orðskrípinu.

5:09 PM  
Blogger Jon Kjartan said...

Hálfs annars áratugs? Grensan (grænsen) hin danska tók nú land hérna eitthvað fyrr en það. Og hefur held ég alla tíð verið kvenkyns tökuorð/sletta í íslensku.

11:18 PM  
Blogger Gauti said...

Jammm . . ég fer einmitt stundum niðrá "grensann" að ná í gos og bjór . . semsagt þýsku landamærin

4:41 PM  

Post a Comment

<< Home