Tuesday, December 12, 2006

Jólaglöggskortur Sveins

Ætlaði að fara á jólaglögg Extons í gær og detta í það. Sofnaði kl.8 með Yngri-Svepp í fanginu í rúmi Eldri Svepps. Vaknaði þar kl. hálfníu í morgun, ÓGEÐSLEGA SVANGUR!

Þetta er í þriðja skiptið sem ég skrópa í jólaglöggið. Biðst afsökunar og lofa að gera þetta aldrei aftur.

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég er jólaglögg!
Ég sé til dæmis að þau eru bara alveg að koma núna.

Bryn.

1:07 PM  
Anonymous Anonymous said...

Tíhí. Bryn fyndin. :)

Varstu ekki samt pínu feginn daginn eftir að vera ekki með timburmenn ofan á allt hungrið?

Orgelið ofurg-lögga

10:45 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Pínu. En samt gríðarlega sorgmæddur.

11:27 AM  

Post a Comment

<< Home