Friday, December 22, 2006

Líður að jólum

Hey - jólin eru að koma! Vei!

Af því tilefni vil ég kynna jólamatseðil Nings:

Satai-rjúpa með bambus og rauðkáli

Hangikjöt í súrsætri sósu með nan-laufabrauði

Wok-núðlur með uppstúf og grænum baunum

Skötu-sushi með soðnum eplum

Hamborgarhryggur í drekasósu með hýðishrísgrjónum og beibímaís


Hvað um það, hér má sjá viðtal við stúlku sem segir farir sínar ekki sléttar eftir samskipti hennar og Byrgis-Guðmundar. Lítið á.

Hér má svo sjá hvað mig langar að fá í jólagjöf.

Meira seinna.

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Drottinn er greinilega öflugri en ég huggði. Maður getur dúndrað hægri vinstri út á Hann.... en Drottinn gaf og drottinn tók.
Hvenær eru helztu samkundur um jólin hjá ykkur, Gvari litli?????
Arnar réttsýni og væntanlegur bróðir í Kristi.

1:33 PM  
Anonymous Anonymous said...

ef þú ert ekki búin að sjá gaggíni hnakkusar þá er hún þess virði

elli

4:14 PM  
Anonymous Anonymous said...

http://hnakkus.blogspot.com/

ég er snilli sem gleymdi að setja línk

4:16 PM  

Post a Comment

<< Home