Tuesday, January 09, 2007

Enn ein getraunin

Nú eru leikaragetraunir bæði hjá Eyva og Kidda Snerli. Gaman að því.

Þar sem Bjarni Randver tók síðustu í nebbann kemur hér ný:

Spurt er um leikara einn ágætan.

Hann var laminn af Robert De Niro í bíómynd.

Hann lék mafíumorðingja í "sannsögulegri" sjónvarpsmynd. Myndin bar nafn morðingjans og okkar maður lék titilhlutverkið.

Hann lék í mynd sem byggð var á sögu eftir John Grisham.

Hann hefur leikið í myndum með Val Kilmer, Woody Allen, Samuel L. Jackson og fyrrum eiginkonu Tom Cruise.

Svar óskast.

19 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Stanley Tucci.

12:13 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Onei.

12:20 PM  
Blogger DonPedro said...

Fórstu á námskeið í internethlekkjagerð hjá Villa Goða?

2:21 PM  
Anonymous Anonymous said...

jeff goldblum

3:13 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Jú, ég fór á hlekkjagerðarnámskeið Goðans. Nú sé hinsvegar búið að laga.

Ertu með svarið?

Svo vil ég benda sífellt meir pirrandi anónímusum á að eitt það heimskulegasta í heimi er að svara getraun nafnlaust. Enn vitlausara er að svara henni rangt og nafnlaust eins og síðasti ræðumaður gerði. Ekki er það Goldbluminn.

4:11 PM  
Anonymous Eyvindur Karlsson said...

Ég held að þetta sé örugglega vitlaust, en: Joe Pesci?

11:01 PM  
Anonymous svenni said...

Já ég held að þetta sé Joe Pesci Eyvindur stal svarinu var búinn að velta þessu fyrir mér í dag...

11:46 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ekki Joe Pesci. Híhíhíhíhí.

11:53 PM  
Anonymous Anonymous said...

Al Pacino.
Al Arnmundur.
viva la revalution.

12:25 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ekki Al Pacino.

Þið eruð allir hommar... eða ekki.

1:06 AM  
Blogger Jimy Maack said...

Jakob Frímann Morgansson.

11:22 AM  
Anonymous Eyvindur Karlsson said...

Johnny Depp.

11:43 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Enginn réttur enn.

12:21 PM  
Blogger Jimy Maack said...

Gawd.


Joe Mantegna.

12:27 PM  
Anonymous Anonymous said...

Var ekki viss hvort það væri Danny Aiello eða Joe Mantegna.
Það er samt æelló því hann var "the last don" og á því tékkaði ég á þeirri yndislegu alfræðikvikmyndavefsíðu imdb.
kokksjúr, Aiello.
Arnar

12:33 PM  
Anonymous Eyvindur Karlsson said...

Kenneth Branagh hefur leikið í Grisham og verið laminn af Robert De Niro... Og örugglega leikið með þessum leikurum.

12:40 PM  
Anonymous Anonymous said...

Michael Wincott?

Orgelið

12:42 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Enginn réttur enn, sjá nýjustu vísbendingar.

1:12 PM  
Anonymous Jósi said...

Anthony LaPaglia.

2:29 PM  

Post a Comment

<< Home