Sunday, January 07, 2007

Ég spyr eins og fávís kona...

Ertu ekki hress?

12 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Fávís kona????? líst ekkert á það

3:06 PM  
Anonymous Anonymous said...

hress og kát :) en þú ?

Bengtan

4:11 PM  
Anonymous þórey Inga said...

Bara ..ess núna!!!!

4:16 PM  
Blogger Gauti said...

það er ákveðin snilld að þetta orðatiltæki hafi einhvertíman þótt í lagi . . breyttir tímar . . mér finnst skrítið að einhver kvenkyns hafi ekki þegar kommaentað hjá þér í reiði sinni yfir þessu . . kannski ekki svo fávísar og fatta að þú ert að grínast ;)
. . og jú ég er hress.

4:22 PM  
Anonymous Anonymous said...

Svona líka ljómandi spræk, en þú?

Orgelið

5:22 PM  
Blogger DonPedro said...

hredz

6:56 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Gott að vita að menn séu hressir.

Best að breyta orðatiltækinu. Ég spyr bara eins og fávís klæðskeri...

Annars þarf að taka upp gömul störf og greinar. Hvað varð um alla farandriddarana, landkönnuðina, krossfarana, sótarana, víkingana og kanamellurnar? Eru þau öll farin að vinna í álverum eða hafa gerst símamiðlar?

8:39 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ég er hress sem fávís kona
ignorance is a bliss!

Bryn.

11:30 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ér líka hress :)
Veij!!

Sprellen

8:57 PM  
Anonymous svenni said...

Hvar ertu?? ég er hræddur um að þú hefir farið of geyst í þessu átaki þínu sem að þú varst að tala um og sért horfinn..... búinn að starta söfnun björgum ingvari

11:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Mér finnst enginn ástæða fyrir konur að móðgast yfir þessu orðatiltæki. Það eru sem sagt til konur og fávísar konur. En varðandi mennina...þá eru bara til menn...sorrí strákar

10:33 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Jú, það eru til konur og svo konur sem kunna ekki að skrifa nafnið sitt undir kommentin sín - nú eða þora það ekki...

11:54 PM  

Post a Comment

<< Home