Thursday, January 11, 2007

Getraunin stendur enn...

Enginn með rétt enn í getrauninni. Því er nauðsynlegt að koma með frekari vísbendingar.

Hann er yfirleitt talinn ítalskur, þar sem hann ber ítalskt ættarnafn. Hann er þó fæddur og uppalinn í Ástralíu, en af ítölsku og hollensku bergi brotinn.

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Eric Avari?

Orgelið

1:35 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ég held að Olga sé búin að taka þetta í nefið, áfram Olga!
Ingvar segðu að þetta sé rétt hjá stelpunni, segðu það!
Áfram estrogen!

Bryn.

1:46 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Kolrangt.

2:47 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Jósi hafði það.
Anthony LaPaglia er það.

2:48 PM  

Post a Comment

<< Home