Thursday, January 11, 2007

Leikkonugetraun

Nú er mál að standa fyrir leikkonugetraun, svona fyrir stelpurnar.

Spurt er um leikkonu, sem er altalandi á ensku, þýsku og frönsku - auk hennar eigin móðurmáls, sem er annað.

Hún giftist hér í denn rosalega frægum leikara og átti með honum dóttur, sem er í dag einskisnýt dópistadrusla og glæpamaður.

Eftir að hún skildi við leikarann tók hún saman við einn vinsælasta tónlistarmann heims (á þeim tíma).

Hún hefur leikið á móti Christopher Lee oftar en einu sinni.

Hún þótti ógeðslega djúsí belja hér í eina tíð. Nú er hún bara gömul og krumpuð.

Hver er kerlingin?

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Britt Ekland, ellegar er mér öllum lokið.

5:03 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Þér er ólokið. Þetta er hún.

5:17 PM  
Anonymous Anonymous said...

þar fuku stelpusvörin.

Bryn.

3:03 PM  

Post a Comment

<< Home