Thursday, January 11, 2007

Mangi kallinn...

rótsaltaði getarunina í tilraun númer eitt. Britt Ekland var það, sú sem gift var Peter Sellers hér í eina tíð. Þau eru, eftir því sem ég best veit, einu hjónin sem leikið hafa í Bond-myndum, hún var í Man with the golden Gun og hann í Casino Royale ´67.

Svarið í næstu getraun er Jude Law. Hvernig hljóma vísbendingarnar?

Muna svo að mæta á Döbblíner í kvöld, það er ekki eins og þið hafið eitthvað annað að gera.

9 Comments:

Blogger Jimy Maack said...

Andsk! Ég gleymdi að koma og kvarta við þig í gær!

Heyrru. Þú verður að mæta aðeins á okkur í kveld, enda að spila í bloody næsta húsi!

Coburn á Amster frá ca kl 22:45:15 til 23:30:07 Þá tekur Noise við.

11:24 AM  
Blogger Gauti said...

hvernig er það . . á ekkert að svara póstinum sem ég sendi þér Ingvar ?
. . .annars er ég hress . . góða helgi öllsömul :)

2:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

hvernig er það Gauti á ekkert að senda syztu póst?
Thíhí góða helgi sumum leiðist.

Bryn.

3:05 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hei, er minn linkur dottinn út?
(snökt)
Orgelið.

7:37 PM  
Blogger Elvar said...

Spurt er um leikara. Hann býr yfir eftirfarandi eiginleikum:
Hann þykir sætur
Hann þykir töff
Hann sjarmerar með breskum hreim

í einni mynd þóttist einhver vera hann, með hans leyfi. Í annari var hann vélhóra.

Bjór á Trix í kef, hjálmur fylgir

12:10 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hey þetta er flókið. Hvað mynd á ég sjá Ingvar sem þér líkar best við.

7:47 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hey þetta er flókið. Hvað mynd á ég sjá Ingvar sem þér líkar best við.

7:47 PM  
Anonymous Eyvindur Karlsson said...

Er með réttu hægt að kalla Casino Royale '67 Bond mynd? Jú, hún fjallar um Bond, en fellur ekki inn í flokkinn...

12:36 AM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ef Moonraker telst með gerir Casino Royale það líka.

6:44 PM  

Post a Comment

<< Home