Thursday, January 11, 2007

Tóní

Svar við síðustu djetraun er Anthony LaPaglia. Bobby DeNiro lamdi hann í Analize that og hann fílaði það vel. Svo lék hann eitt sinn í mynd með Mimi Rogers, en hún er einmitt fyrsta eiginkona Thomas Cruise Mapother III.

Er á Döbb í kvöld. Spurning dagsins er eftirfarandi - af hverju ætlar þú ekki að mæta?

Meira síðar.

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Það er ófært. :)

O.

3:07 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Þú ert ófær. Um að mæta, það er að segja.

3:34 PM  
Blogger Jimy Maack said...

Ég er hreinlega ekki frá því að ég komi og kvarti yfir röngum spurningum, sökum þess að svör mín eru ávalt rétt.

3:48 PM  
Anonymous Eyvindur Karlsson said...

Kenneth Branagh hefði auðvitað átt að vera rétt. Með ólíklegri mönnum til að verða barinn af Robert De Niro. Hefði verið mun skemmtilegra en hitt svarið, sem er vitaskuld heimskulegt. Þannig að ég vil líka kvarta, þótt ég geri ráð fyrir að ég verði að mála eða stússast í öðrum flutningamálum í kvöld.

3:56 PM  
Blogger Jimy Maack said...

Ég skal koma kvörtun þinni á framfæri!!!

4:00 PM  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ég skal koma með getraun einhverntíma, hvar þið getið lagt inn svör og samið svo spurningu eftir þörfum. Díll?

4:03 PM  

Post a Comment

<< Home