Friday, February 16, 2007

Ú, je!

Í fréttum er þetta helzt;

Hitti Pétur Örn um daginn. Ég er ekki frá því að ég hafi séð farseðil til Finnlands gægjast upp úr jakkavasa hans. Gaman að því.

Ég á barnið með Önnu Nicole Smith.

Var að spila á Döbb í gær. Tók í fyrsta skiptið hérlendis nýju kántrý-eitís syrpuna mína. Hún samanstendur af Rhinestone Cowboy og Skin Deep með Stranglers. Vakti lukku, sem nuddaði augun og fór strax aftur að sofa.

Klámmyndaráðstefnan... hvað á að segja um það? Er ekki í lagi að menn haldi hér ráðstefnur um vinnuna sína? Löggan útilokar ekki eftirlit og blablabla. Ef menn vilja halda hér ráðstefnur mega þeir það og við eigum ekki að skipta okkur af því hvað þeir tala um á ráðstefnunum. Jú, kannski ef ráðstefnan er um barnamisnotkun, gereyðingavopnaframleiðslu, kommúnisma eða kynþáttahatur, en mín vegna mega klámhundar eyða peningunum sínum hér. Það ætti ögn að vega upp á móti því fé sem landsmenn eyða í erlent klám. Ef fólk er á móti klámi á það ekki að kaupa það, en leyfa öðrum að sitja með sokkinn á félaganum í friði, er það ekki?

Svo er eitt ansi hreint fyndið - þið hafið væntanlega öll heyrt eða lesið fréttina um félagana sem fóru í bæinn og hösluðu nokkrar stelpur með sér heim. Svo fór einn félaginn með gellu inn í herbergi til þess eins að komast að því - þegar leikar stóðu sem hæst - að hún var engin hún. Hún var hann. Maðurinn jú missti sig eilítið og gekk í skrokk á óberminu, sem hafði gabbað hann svo illilega. Klæðskiptingskrípið réttdræpa greip þá eitthvað barefli og sló hinn gabbaða í höfuðið og væntanlega bjargaði þar með lífi sínu. Sagðist svo ætla að kæra strákgreyið fyrir líkamsárás. Það er jú viðurstyggð, nógu illa með hann farið að láta hann uppgötva í miðju blódjobbi að ekki væri allt með felldu. Eðlilega missa menn sig eilítið við svoleiðis uppgötvanir og ættu að sjálfsögðu ekki að vera taldir sakhæfir sökum tímabundinnar geðveilu, sem rekja mætti til alvarlegs áfalls. Hann hefði mátt ganga að sódómska krossdressaraviðbjóðnum dauðum og dysja hann utangarðs mín vegna án þess að þurfa að eyða svo mikið sem sekúndu í fangelsi. Fara bara heim og skammast sín fyrir að vera svona vitlaus.

En hvað gerir svo sá sem gabbaður var? KEMUR FRAM Á FORSÍÐU SÉÐ OG FOKKING HEYRT!!!
Með mynd og alles. Bévítans plebbi er þetta.

Ég myndi aldrei segja nokkrum manni frá þessu ef ég væri í hans sporum - sem ég er blessunarlega ekki. Þó ég væri kærður fyrir líkamsárásina - ég myndi bara ljúga að ég hefði lamið lítið barn að ástæðulausu og því verið kærður. Það er skárra fyrir mannorðið.

Fólk er fífl, en samt oft ágætt.

7 Comments:

Blogger Gauti said...

þá á fíbblið þetta nú bara skilið fyrst hann tróð sér í séð og heyrt . . fær enga vorkun frá mér lengur !

2:54 PM  
Blogger Elvar said...

Rétt eins og klámaranrnir þá má gaurinn gera það sem villll.
Ég geri ráð fyrir að þú sért ekki haldinn þeim fordómum að allir klæðskiptingar séu eitthvað verri en annað fólk. En rangt þykir mér að blekkja fólk til munmaka og ætti kauði að svara til saka fyrir það.

3:33 PM  
Anonymous Anonymous said...

Það "fyndna" við þetta er að framan á téðu tölublaði er þetta dregið einhvern veginn svona fram: "kærastan mín var svo karlmaður". Er fólk ekki búið að vera að deita a.m.k. í nokkrar vikur þegar það er farið að kalla hvert annað kærasta/kærustu? Var hann ekki búinn að sjá eða finna nein önnur merki þess að þetta var annað kyn en hann sóttist eftir???

OB

3:42 PM  
Anonymous Anonymous said...

framan á hinu téða tölublaði stóð einmitt, eða allavega næstum því: "óvæntur bónus, kærastan með typpi".
Þetta samband er semsagt búið og séð og heyrt klikkaði á að gera svona brotið hjarta yfir myndinni, eins og svo oft. Mér finnst hinsvegar íhaldssami bróðir minn fullstrangur í dómi að það megi drepa fyrir svona lagað. Ekkert að vera að skemma góð fyllerí með að fara eitthvað að dúndra eins og kjáni....
En þakka bróðurómyndinni fyrir skemmtileg tilþrif um helgina.
AV

9:35 PM  
Anonymous Anonymous said...

Við höfðum rangt fyrir okkur El-Gringvar minn,
það er annar brauðhærður maður að fara út í þetta júró sinn,
meibí hí vil vinn vinn vinn?
Við hin borgum afnotagjöldin.

Jó jó jó,
Brynhula (hulin karlmaður)

8:43 AM  
Blogger Gauti said...

hey töff ljóð sys

5:09 PM  
Anonymous Baldvin A B Aalen said...

hehehehe, þetta er frétt ársins það er alveg á hreinu!

10:34 PM  

Post a Comment

<< Home