Tuesday, February 13, 2007

Portmaður

Mér finnst þetta svolítið fyndið, þótt málið sé jú hálfóhugnarlegt að mestum hluta.

Ætli Daría viti af þessu?

Annars er ég að leika og syngja á Döbblíner í kvöld, mætið flest. Síðast komust fleiri að en vildu.

2 Comments:

Anonymous eyvindur Karlsson said...

Myndi kannski. Er veikur.

11:15 AM  
Blogger Gauti said...

öss . . stóð bara í orðabókinni allan tímann og enginn fattaði neitt . . kannski mynd af honum þar líka ;)

1:45 PM  

Post a Comment

<< Home